02 April 2014

1–10: HRINGLAGA FORM SKIPTA MÁLI1–10

Öll herbergi þurfa á því að halda að þar inni sé í einhverri mynd hringlaga form. Herbergi eru kassalaga, hurðir, gluggar, húsgögn í miklum mæli, myndir og málverk. Til að herbergi sé ekki enn meira „kössótt" eins og einhver myndi segja, þá þurfa að koma til hringlaga form. Í húsgögnum eða aukahlutum, borð og speglar, lampar og púðar. Án þess er hver hlutur að keppa við annan og áhrifin nást ekki sem skyldi því jafnvægi skapast ekki í formgerðinni. Hringlaga formin eru áhrifarík og þurfa að vera til staðar til að mýkja upp upp öll hornin í umhverfi okkar!

– Lesa nánar til að sjá myndirnar –
1 / 2 / 3 / 4 / 5 / 
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...