13 March 2014

TÍSKA: SIGLUM SEGLUM ÞÖNDUM í sjómannsjakkaDökkblái „sailor" jakkinn hefur ekkert sérstakt íslenskt heiti en við þýðum þetta bara beint og köllum hann sjómannsjakkann. Þessi gamla og góða klassík hefur alltaf heillað mig og þá aðallega fyrir það hversu mikið og fjölbreytt notagildi mér finnst jakkinn hafa. Ég var að velta því upp á ensku útgáfu Home and Delicious að þetta væri jakkinn sem sameinaði það að geta verið vel klæddur innan undir sem og bara í bol. Vetrar- og sumarflík, þar sem við búum sjaldan við yfirþyrmandi kulda – hvað þá yfirþyrmandi hita! Held svei mér þá að svona jakki leysi hin ýmsu „veðra- kulda-ég á ekki neitt til að fara í yfir mig"  vandamál. 

– Lesa nánar til að sjá alla jakkana –1 / 2 / 3 / 5 / 6 / 7

1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...