27 March 2014

TÍSKA: PEYSUR SEM TALA FYRIR ÞIG


Það er hægt að fara ýmsar leiðir til að tjá sig. Ein er sú að klæðast peysu með misviturlegum orðum sem segja eitthvað jafn misjafnlega viturlegt! Joggingpeysur hafa verið góðar í þetta og þekktir sem minna þekktir hönnuðir og glæsimerki farið í að bera út boðskapinn á þennan hátt. En joggingpeysa er ekki bara til að jogga í. Eins og sést á myndunum sem fylgja hér með þá er joggingpeysa jafn mikið viðeigandi á glæsidansleik sem og á ströndina! Sem aðdáandi slíkra peysa þá er ég því algjörlega sammála.

– Lesa nánar til að lesa nánar á peysurnar –


1 / 5 / 7 / 8 / 9
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...