20 March 2014

TÍSKA: BOYFRIEND ÁHRIF

Boyfriend tískan er búin að vera og verður greinilega til staðar. Frekar þægilegt þar sem stíllinn gengur út á það að vera í aðeins of stórum flíkum, svona eins og maður hafi gripið buxurnar eða skyrtuna frá „kærastanum" (sem kannski verður svo að eiginmanninum). Þessi stíll eykur fjölbreytileikann og hann má klæða upp og niður. Upp með kvenlegum og klassískum sniðum, flíkum og fylgihlutum. Niður með afslöppuðum flíkum, bolum og skyrtum. Sækið smá innblástur í myndirnar sem fylgja hér með. 

– Lesa nánar til að sjá fullt af myndum –

1 / 2 / 3 / 4 5 / 6, 7, 8 / 9No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...