17 March 2014

MÁNUDAGSMIX: VIKAN Á INSTAGRAM
Mánudagur og við skulum skoða nokkrar áhugaverðar myndir sem birtust á Instagram síðustu vikuna.   Það er lygilega gaman fyrir myndafíkla að vera á Instagram og fylgjast með ólíklegasta fólki. Ég hef passað mig á því að fylgja ekki of mörgum eða vanda a.m.k. valið, henda út og fara í gegnum þetta reglulega svo ég eyði ekki óratíma í þetta. Ein svaka skipulögð! En mér fannst þessar myndir ansi góðar í vikunni og ég skal segja ykkur hvers vegna hér að neðan.

– Lesa nánar til að sjá myndirnar og hvers vegna þær eru hér –


Uppstilling, plöntur, myndir. 


Hálsklútarnir eru komnir aftur! 


Grátt innan undir. 


Sjónarhorn, fallegt gólf og litirnir saman.


Textíll, mynstur notuð saman.


Auðveld leið til að bera upp bónorð.


París frá ólíkum sjónarhornum.


Hattur. Sólgleraugu.1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...