03 March 2014

MÁNUDAGSMIX: BLÓMLEGUR DAGUR
Dásemdar blóm og plöntur fylla okkur af innblæstri og krafti þennan mánudaginn. Það styttist í vorið, þótt við finnum langt því frá alls staðar fyrir því hér á blessuðu Íslandi. Lygilegt hvernig landið skiptist í veðrasvæði og veturinn virðist vilja halda sig meira í ákveðnum landshlutum. En vorið kemur líka þar og við hugsum um blóm og plöntur sem okkur langar að hafa heim og í garðinum. Það höfum við verið að gera og eru tröppurnar hér að ofan eitthvað sem ég væri til í hafa nálægt mér! Myndirnar eru teknar að ljósmyndaranum Nicole Franzen og ef þið ýtið HÉR þá farið þið inn á síðuna hennar og getið séð enn fleiri fallegar myndir. ÝTIÐ HÉR TIL AÐ SJÁ FLEIRI MYNDIRNo comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...