24 March 2014

HOME AND DELICIOUS MÆLIR MEÐ ... HÖNNUNARMARS
HönnunarMars verður settur formlega á fimmtudaginn og stendur fram á sunnudag. Home and Delicious mælir að sjálfsögðu með því að allir áhugasamir taki þátt og njóti skemmtilegra og áhugaverðra viðburða sem tengjast hátíðinni. Þar sem dagskráin er nánast ótæmandi þá getið þið séð hana rafrænt Hér og undirbúið ykkur aðeins, spekúlerað og valið úr það sem ykkur langar til að sjá. Kíkjum nánar á einstaka viðburði á morgun! 


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...