25 March 2014

HEIMSÓKN: ÓÐINSVÉ, DANMÖRKU
Heimsókn í dönsku borgina Óðinsvé. Heimili sem einhverjir hafa séð áður en ég hafði ekki séð þessar myndir. Fallegt heimili þar sem þjóðleg/etnísk áhrif eru ríkjandi í bland við skandinavíska og hvíta umgjörð. Glæsilegur textíll nýtur sín með þekktum húsgögnum. Eigendur eru Sara Hauge Schmidt og Allan Schmidt sem eiga verslunina Brandts Indoor þar í borg. Þar sérhæfa þau sig einmitt í því að finna og flytja inn einstakar vörur frá öllum heimshornum og blanda þeim saman við skandinavísk áhrif. Nákvæmlega eins og þau gera á heimilinu sínu. 

– Read more to see the images –No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...