04 March 2014

HEIMSÓKN: KAUPMANNAHÖFN
Heillandi þriðjudagsheimsókn til Kaupmannahafnar. Skemmtilega einfalt, hvítt og ákveðin litleysa sem kallar fram minnstu tóna eins og í blómum. Gólfið áberandi og sjaldséð glansandi flot, sem setur virkilega flott yfirbragð í jafn látlausri umgjörð. Dæmi um hlýlegan einfaldleika þar sem vel valið hráefnið skiptir máli. 

– Lesa nánar til að sjá miklu fleiri myndir –
1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...