18 March 2014

HEIMSÓKN: BÚSTAÐUR VIÐ KAUPMANNAHÖFN
Heimsókn í gamlan bústað rétt fyrir utan Kaupmannahöfn. Þar sem er snjór á myndunum fannst mér ekki hægt að bíða með þær, því við viljum ekki endilega skoða vetrarmyndir þegar farið er að vora. Hef alveg tekið eftir því! En þessi bústaður er virkilega fallegur. Gamalt hús frá 1924, svartmálaður og er dökk umgjörðin látin teygja sig inn fyrir. Bjálkarnir málaðir í brúnu að innan og það sem er svo skemmtilega öðruvísi er að loftin er dökkgrá ásamt hluta af veggjum og hurðir málaðar í litum. Flísarnar toppa svo allt. Hægt að stela nokkrum mjög góðum hugmyndum þarna! 

– Lesa nánar til að sjá myndirnar af bústaðnum –


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...