28 March 2014

AÐ VERA ÞAR: í franskri sveit
Það er eitthvað sem heillar flesta við frönsku sveitirnar. Landslagið, náttúran, veðrið, maturinn, vínið. Þessi fallegi staður er í vesturhluta Frakklands og heimili danskrar fjölskyldu. Maður hefði nú ekki mikið á móti því að hafa tækifæri til að dvelja um tíma á svona stað. Einstaklega fallega uppgert og vandað til verka. Gólfefnin, litapalettan, húsgögnin. Hvernig einfaldar og nútímalegar einingar frá danska fyrirtækinu Vipp eru notaðar í eldhúsið. Allt passar einhvern veginn alveg fullkomlega og úr verður flott blanda. Við hefðum ekkert á móti heimsókn í franska sveit, er það?

– Lesa nánar til að sjá myndir úr byggingunni –


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...