19 March 2014

1–10: UPPDEKKAÐ SKRIFBORÐ!1–10

Ef maður eyðir töluvert miklum tíma við skrifborðið og fyrir framan tölvuna, þá er ekki úr vegi að hafa það huggulega uppdekkað! Að sitja svo klukkutímum skiptir við borð án þess að hafa hluti í kringum sig sem skipta mann máli og gleðja augað er langt í frá skemmtilegt. Ljósmyndir, teikningar, list, ilmkerti, kertastjakar. Fallegur lampi er algjör nauðsyn. Um að gera að safna flottum boxum til að geyma í dót sem maður þarf á að halda við skrifborðið. Nota bakka undir uppstillingar sem og pappíra. Taka vegg undir „moodboard" og hengja þar upp myndir sem er gaman að horfa á. Finna sér síðan hluti sem koma úr allt annarri átt og brjóta upp hefðbundið skrifstofu-skrifborðsform. Þetta gerir virkilega mikið fyrir mann sem og gerir umhverfið áhugaverðara. 

– Lesa nánar til að sjá fleiri skrifborð – 

1, 6 / 2 / 3 4 / 5

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...