26 March 2014

1–10: STÓLL OG UPPSTILLING1–10

Stólar eru hagnýt húsgögn. Stundum eru þeir bara stólar til að tilla sér á en hafa ekki beint fagurfræðilegt yfirbragð. Svo er það aftur á móti öfugt líka, að stólar eru virkilega fallegur hlutur sem setur svip á rými og kosturinn er þá að sjálfsögðu sá að það megi og sé ágætt að sitja í þeim. Stólar hafa mikið skreytigildi og fallegur stóll einn og sér, með einhverju smá með sér verður að glæsilegri uppstillingu. Það sýna myndirnar sem fylgja með. Stóllinn er í aðalhlutverki og stendur gjarnan á stað sem ekkert annað getur staðið.

– Lesa nánar til að sjá stóla og fagurfræðilegt hlutverk þeirra –
1 / 2 / 3 / 4 / 5 / 6 / 7 / 8

1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...