05 March 2014

1–10: LÍTIL HÚSGÖGN1–10

Lítil húsgögn geta virkilega sett mark sitt á rými sem hlutur sem tekið er eftir. Þau geta staðið þar sem margir aðrir hlutir geta alls ekki verið vegna stærðar. Þau geta verið áberandi hlutur algjörlega ein og sér án alls í kring. Þau geta verið kraftmikil og breytt ásýnd með allt öðrum stíl en er í rýminu. Þau eru fjölnota og auðvelt að færa þau úr stað, sem sagt auðvelt að breyta. En auðvitað þarf þessi litli hlutur að vera sannarlega öðruvísi en aðrir og standa út úr fjöldanum. Myndirnar sem fylgja ættu að gefa einhverja hugmynd um slíka hluti sem og hvernig má nota þá. 


– Lesa nánar til að sjá fleiri lítil húsgögn í notkun –
1 / 2 / 3 / 5

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...