26 February 2014

ZARA HEIMA Í STOFU II
Þar sem við ræddum um fatarisa sem búa til heimilislínu og tókum þar fyrir HM, þá má eiginlega ekki sleppa því að nefna Zöru. Heimilislínan Zara Home er mjög breið og tekur yfir nokkur stílbrigði; rómantík, sveitastíl, bóhemískan, einfaldan og miklu fleira. Í gegnum tíðina hafa bæklingarnir frá þeim verið mjög misjafnir en núna fyrir vor/sumar 2014 er hann sérlega vandaður og finna má ótal nytsamlegar og fallegar hugmyndir fyrir heimilið sem og bústaðinn. ÝTIÐ HÉR til að skoða bæklinginn. 
Picks via Zara Home

1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...