13 February 2014

tíska: stórir litafletir
Tíska eða ekki tíska? Klassík í bland við nýjung. Stórir litafletir, colour blocking, sjást með reglulegu millibili í tískustraumum líðandi stundar. Skemmtileg leið til að nota liti. Blanda saman óvejulegum litum eða leika með fallegar litapalettur. Úr verður oft áhugaverð flík eins og þessar stuttkápur hér á myndunum. Kosturinn við flíkur sem þessar er að einföld múdering innan undir kemur sérlega vel út og því er útiflíkin órjúfanlegur hluti af dressinu! 

– Lesa nánar til að sjá allar myndirnar –

1 / 3 / 4 / 5 / 6a / 6b

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...