17 February 2014

TÍSKA: SOKKAR OG HÆLAR
Það er nú töluvert síðan við höfum séð háa sokka notaða við buxur og hæla. Það hefur verið mikið atriði að vera berfættur í skónum. En á tískuvikunni í New York í síðustu viku var veðrið erfitt og kalt og þá tóku tískufyrirmyndir sig til og klæddust sokkum við hælana. Það má alveg búast við því að sjá meira af þessu og við hér á Íslandi fögnum því að það „megi" klæða sig meira eftir veðri! 
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...