20 February 2014

TÍSKA: MOKKAJAKKAR
Hvað með alla þessa ótrúlegu mokkajakka sem hafa sést undandarið á konum úti í heimi sem þvælast um netheima? Hver öðrum fallegri og flottari. Mokkajakkar voru ansi hreint vinsælir hér á landi fyrir nokkrum áratugum þegar framleiðslan á þeim var íslensk. Voru til á hverju heimili ásamt húfum og hönskum. Síðan þá hefur þeim farið fækkandi. Nú hafa mokkajakkar af ýmsum gerðum sést töluvert á undanförnum vikum og ekki bara að þeir séu flottir heldur er þetta flík sem virkilega er gerð fyrir kalt veður. 

– Lesa nánar til að sjá alla jakkana –
1 / 3 / 4 / 5

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...