06 February 2014

tíska: með belti að vopni
Það er greinilega málið að nota belti um mittið yfir jakka og kápur. Líka skemmtileg leið til að breyta aðeins um svip á flíkinni. Þá má nota ólík belti en það þarf að athuga að nota mun lengri belti en við buxur, flottara að vefja aðeins.

– Lesa nánar til að sjá allar myndirnar –1 / 2, 4 / 3 / 5
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...