05 February 2014

tíska: gallabuxur og köflótt utanyfirflík
Það er alltaf eitthvað skemmtilega heillandi við köflótt. Köflóttar skyrtur eru klassík og hefur 
köflótt mynstur alltaf verið notað annað slagið í stærra formi í utanyfirflíkur. 
Gallabuxur og slík flík er óbrigðul samsetning, jafnt að sumri sem vetri. 

– Lesa nánar til að sjá fleiri köflóttar myndir –1 / 2 / 3 / 4 / 5

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...