27 February 2014

TÍSKA: ÓHEFÐBUNDIÐ Á HEFÐBUNDINN HÁTT
Það er alltaf svo flott að sjá óhefðbundna flík notaða á hefðbundinn hátt. Þá á ég við að slíkar flíkur eru oft gerðar svo mikið öðruvísi að maður hættir að sjá hvað þær eru virkilega flottar! Þessar tvær myndir sýna að mínu mati verulega flottar og öðruvísi flíkur einmitt notaðar við föt sem eru frekar plein skulum við segja. Kögurtoppurinn sem Sarah Harris er í hér að ofan við gallabuxur, hæla og herraskyrtu – skemmtilegur. Eða teppin frá Burberry – sú flík sem er eftirminnilegust að mínu mati eftir allar tískusýningarnar fyrir næsta haust og vetur. Þvílík dásemdarflík sem þetta er! Elle
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...