21 February 2014

MATUR: ÁGÆTIS HUGMYND AÐ HELGARMAT


gunnar sverrisson / home and delicious


Datt í hug að setja inn ágætis hugmynd að helgarmat fyrir þá sem þiggja hugmyndir, vilja eitthvað pínu öðruvísi en sérlega gómsætt. 

Fyllt canneloni með ríkottaosti og spínati
Heit og mjúk súkkulaðikaka – borðist strax

Þetta eru uppskriftir sem við gerum fyrir síðuna GOTT Í MATINN en þar BLOGGUM VIРmánaðarlega. Set slóðina HÉRNA INN og klikkið á hana HÉR. Canneloni er einn af okkar uppáhaldsréttum og að á eftir honum komi súkkulaðisæla spillir ekki fyrir. Skora á ykkur að prófa og njóta! 

1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...