10 February 2014

mánudagsmix: hlýtt héðan og þaðanM-ið þýðir mánudagur. Mér finnst ég hafa setið hér fyrir nokkrum tímum og skrifað síðasta mánudag. Litlu ljónin mín voru rosa þreytt í morgun. Mánudagar eru alltaf erfiðir til vöknunar! En mikið er erfitt fyrir börnin að sofna í myrkri og vakna í myrkri svo vikum skiptir. Sömuleiðis okkur og sérstaklega þegar eru Ólympíuleikar og maður dettur í að horfa á skautahlaup. Það var einmitt í gærkvöldi (rosalegur ameríski keppandinn, þessi 19 ára) en þeir eru að gera svo erfiða hluti að þeir duttu allir eða hrösuðu eitthvað smávegis. Ég fer um víðan völl en þannig er einmitt þessi mánudagur og myndirnar sem honum fylgja. Þær eru smá í stíl við sunnudaginn í gær sem blekkti okkur með vorstemmningu en svo munum við að febrúar og mars eru gjarnan þeir mánuðir sem eru mest vetrar...

– Lesa nánar til að sjá allt mixið –
Fallegar myndir fundnar á  1 / 2 / 3 

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...