24 February 2014

MÁNDUAGSMIX: LÍFIÐ ER MÁLVERK
Mánudagurinn er lífið sem málverk. Uppstillingar, og kannski ekki, sem sýna lífið málað eins og það er. Ég hef alltaf haft mjög gaman af slíkum málverkum og virkilega tek eftir því ef ég hnýt um slíkt eftir samtímalistamenn (á Pinterest fyrir áhugasama). Áður fyrr máluðu meistarar lífið í kringum sig án þess að stilla því upp, gjarnan á vinnustofum sínum, og þetta er heillandi viðfangsefni þar sem málaralistin og ljósmyndunin fæst við sama verkefnið. 

– Lesa nánar til að sjá málverkin – 

1. Henry Joseph Harpignies / In the studio 
2. Stephanie Lee
3. Emile-Othon Friesz / 1943
4. Wang Yuping / Dark Series No. 1 / 1989
5. Marc Chagall / Interior with Flowers / 1918

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...