15 February 2014

ljósmyndasýning útskriftarnema ljósmyndaskólans


christine gísladóttir


Fyrir alla áhugamenn um ljósmyndir og ljósmyndun. Áhugaverð sýning 15 útskriftarnema Ljósmyndaskólans verður opnuð í dag, 15. febrúar, klukkan 15 í húsnæði Lækningaminjasafnsins við Nesstofu á Seltjarnarnesi. Sýningin stendur til sunnudagsins 23. febrúar og verður opin á virkum dögum milli 15:00 og 20:00 og um helgar frá 13:00-18:00. Fimmtán nemendur eru að útskrifast eftir fimm anna nám og eru verkefnin mjög fjölbreytt. Skora á ykkur að kíkja!


1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...