18 February 2014

LEGUBEKKIR OG LESHORN
Það er alltaf eitthvað sérstaklega heillandi við legubekki og að gera sér kósý horn þar sem hægt er að fleygja sér niður og slaka á. Plássið er yfirleitt ekki til staðar fyrir svona horn í hefðbundnu húsnæði en þar sem má koma því við er um að gera að hafa það í huga. Hér eru tvær keimlíkar myndir sem eru báðar alveg ofsalega fallegar og sýna svo glöggt hvað legubekkur er skemmtileg mubla.1 / 2

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...