26 February 2014

HM HEIMA Í STOFU
Þeir eru ekki ófáir aðdáendur HM hér á landi. Flestir versla föt og það eru því áreiðanlega ekki allir sem vita af því að HM er með heimilislínu sem er mjög falleg. Undanfarin ár hafa hönnuðir HM sett saman árstíðanundna heimilislínu og núna hafa verið birtar myndir fyrir vor/sumar 2014. Myndirnar frá þeim eru flottar og þær er gaman að skoða enda fá þeir til liðs við sig mjög færa stílista sem þekktir eru í heimalandinu Svíþjóð sem og víðar. 

– Lesa nánar til að sjá allar HM myndirnar –
Photos via HM

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...