11 February 2014

heimsókn: melbourne, ástralía
Glæsilega uppgerð hlaða við Melbourne í Ástralíu eftir Whiting Architects. Vel hugsuð umgjörð þegar kemur að arkitektúr og innanhússhönnun, skipulagið áhugavert og flæði sem væri spennandi að ganga í gegnum. Þekktir hönnunarmunir í einfaldri umgjörð, hvítt og náttúrulegt í litum og áferð. Skemmtilegar áherslur og smáatriði að spá í.

– Lesa nánar til að sjá margar myndir úr húsinu –No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...