25 February 2014

HEIMSÓKN: CORNWALL, ENGLAND II
Mörg ykkar þekkja þetta hús, í Cornwall á Englandi. Ég hef birt myndir af því áður en það birtist fyrst í tímaritinu Living Etc fyrir töluverðu síðan. Þegar ég rakst á aðrar myndir en þær, á Desire to Inspire vefsíðunni, fannst mér um að gera að birta þær hér á síðunni. Þær sýna önnur og fleiri sjónarhorn og eins er meira af dóti inni á myndunum. Húsið er sem áður í eigu breska ljósmyndarans Paul Massey sem greinilega leigir það út! Ekki vitlaus hugmynd að fríi. En húsið er fallegt og hlaðið fallegu dóti. Skemmtilegar samsetningar og uppsetningar á stórum og litlum hlutum sem er gaman að rýna í og fá hugmyndir. 

– Lesa nánar til að sjá myndir sem þið hafið ekki séð áður –No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...