19 February 2014

1–10: HÚSGAGNAPÚSL1–10

Hafið þið velt því fyrir ykkur að púsla saman samstæðum eða ólíkum húsgögnum? Hafa tvennt eins saman eins og borðstofuborð? Eða algjörlega ólíkt en með sama tilgang? Skora á ykkur að prófa þetta. Getur komið mjög vel út fyrir utan það hvað það er hagkvæmur kostur. Með þessu er hægt að breyta og bæta mun oftar en annars, færa til dót og hluti og þá er maður kominn með skemmtilega breytt umhverfi sem gerir mikið fyrir mann! Ég er mjög hrifin af þessu.

– Lesa nánar til að sjá fleiri myndir –1 / 2 / / 4

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...