15 January 2014

veggfóður úr H&D á síma og miklu fleiraÞað er gaman að sýna ykkur þetta. Þið kannist jafnvel við mynstrið en það birtist í veftímaritum Home and Delicious og er eftir góða vinkonu okkar, hana Helgu Guðnýju, sem nú býr í Los Angeles. Helga Guðný er grafískur hönnuður, á sitt eigið fyrirtæki Soup Design og er ofsalega fær í að gera svona hluti. Það er einstaklega ánægjulegt að sjá hana fara lengra með þetta sem hún gerði og birtist fyrst hjá okkur í blaðinu. Um er að ræða hulstur um síma, fyrir Ipad, töskur, könnur, plaköt og fleira. Hægt er að panta vöruna til Íslands. Ef þið ýtið á lesa nánar hnappinn og farið neðst í skjalið getið þið ýtt á slóðir sem leiða ykkur beint inn á hvert mynstur.

– Lesa nánar til að sjá fleiri útfærslur frá Helgu Guðnýju –1 / 2 / 3


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...