24 January 2014

tíska: stórar peysur og einstakar
Ef ég rekst á flottar, stórar peysur þá geymi ég hiklaust myndirnar af þeim. Síðustu daga hafa þessar peysur birst mér og heillað mig. Mér finnst alltaf eitthvað sérstakt við flíkur sem þessar og notagildið mikið.

– Lesa nánar til að sjá fleiri peysur –1 / 2 /

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...