13 January 2014

tíska: nokkur ágætis dress frá árinu 2013 – I
Mér finnst ekki úr vegi að halda samantektinni örlítið áfram frá því í síðustu viku og taka tískuna líka fyrir. Hún er orðin ansi stór þáttur á Home and Delicious og því sanngjarnt að birta nokkrar myndir sem vöktu sérstaka athygli hjá mér á liðnu ári. Ég ákvað að flokka hana ekki sérstaklega niður heldur eingöngu birta myndir sem fönguðu mig og ég hef skoðað aftur og aftur. Hér er fyrsti hluti. 

– Lesa nánar til að sjá allar myndirnar – 
1 / 2 / 3 / 4 / 5

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...