30 January 2014

tíska: að klæða sig vel!
Tískuheimurinn segir okkur að vorið nálgist en okkur hérna heima finnst við ekki finna mikið fyrir því. Við sjáum vortískuna flæða yfir og léttari fatnað en staðreyndin er að á Íslandi sem og víða annars staðar hefur verið mjög kalt og ekki um að ræða að fækka mikið fötum. Miklu frekar þurfum við að bæta í og klæða okkur í nokkur lög af fatnaði. Það getur þó verið ansi hreint flott og ég tók saman nokkrar myndir sem sýna skemmtilega möguleika þegar kemur að lagskiptum fatnaði sem má sækja hugmyndir í. 


– Lesa nánar til að sjá fleiri myndir –


 

2 / 3 / 4 / 5

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...