27 January 2014

mánudagsmix: heimilislegur innblástur fyrir vikunaVið skulum taka þennan mánudagsmorgun í að skoða ýmsar og ólíkar myndir sem tengjast heimilum. Þegar maður sér hitt og þetta úr ýmsum áttum þá opnar maður einhvern veginn fyrir þennan heimilislega innblástur sem fær mann til að meðtaka hugmyndir. Það er margt fallegt sem einkennir þessar myndir, um að gera að rýna í þær, sjá smáatriðin sem og hvað það er sem gerir þær sérstakar og vert að skoða.

– Lesa nánar til að sjá allar mánudagsmyndirnar –

Myndir í eldhúsi og ekki spara þær. Dásamlegir litir, ólíkur efniviður, öllu blandað saman en passar allt. Myndaveggur með plakötum.Heimatilbúið borð inn á bað. Grúppa af plöntum í gleri. Hefðbundið sófaborð látið víkja.Litir og efni, svart og hvítt á móti náttúrulegu.Stofa sem sett er saman úr þremur ólíkum áttum þegar kemur að sætum.

1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...