20 January 2014

mánudagsmix: brot af innblæstri


Mánudagur. Vikan framundan. Ég nefndi við ykkur í upphafi árs að við værum að fara í ótrúlega spennandi verkefni sem við segðum nánar frá síðar. Það styttist í að við getum gert það en núna fara dagarnir að miklu leyti í vinnu við þetta verkefni. Það eina sem við getum sagt í augnablikinu er að það tengist Home and Delicious í víðum skilningi. Það er óendanlega margt sem þar þarf að hafa í huga og við sækjum innblástur víða. Hér fylgja brot af því sem við höfum fyrir framan okkur; í stíl, yfirbragði, litum, húsgögnum og aukahlutum. Bara fallegar myndir fyrir alla til að njóta og horfa á í upphafi vikunnar. 

– Lesa nánar til að sjá myndirnar –


1 / 2, 5 / 3 / 4 / 6


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...