29 January 2014

ivar í notkun heimahallabára / home and delicious


Þar sem ég var að lýsa dálæti mínu á Ivar-hillum frá Ikea og endalausum notkunarmöguleikum, þá má ég til að sýna ykkur hvernig þær koma út í raun þegar þær eru málaðar eins og veggirnir. Við erum með hillur og skáp hérna heima og erum mjög ánægð með þetta eins og ég nefndi. Nú getið þið metið sjálf hvernig ykkur þykir þetta koma út! 

– Lesa nánar til að sjá fleiri myndir –No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...