21 January 2014

heimsókn: norður-sjáland, danmörk
Einfaldleiki án sterkra lita þar sem skandinavísk umgjörð ræður í hráu umhverfi. Ekki rétt? Fallegt, skemmtilega gróft og hrátt. Við þær aðstæður nær einfaldleikinn og hið nútíma skandinavíska yfirragð mér mun betur en annars. Hvítt verður tærara, svart svartara og viður verður viðkvæmur og spilar enn stærra hlutverk. Gullsmiðurinn og hönnuðurinn Marie vonLotzbeck býr í þessu múrsteinshúsi í Humlebæk á Norður-Sjálandi. Virkilega áhugavert. 

– Lesa nánar til að sjá allar myndirnar – 


Via Femina with thanks / photos Kira Brandt / Glotti Press


1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...