28 January 2014

heimsókn: brooklyn, new york
Eins og oft áður hafði ég tekið eftir þessari mynd hér að ofan fyrir það eitt að stólar og borð séu staðsettir við bakið á sófanum. Mjög góð hugmynd fyrir ykkur að prófa. Virkar yfirleitt vel að taka húsgögnin vel frá veggjunum. Þegar ég fann svo heimilið á bak við myndina inni á vef tímaritsins Living Etc, sem margir þekkja vel og gaman er að fara inn á, fannst mér áhugavert að birta það. Fallegt heimili, huggulegt, pínu settlegt en samt skemmtilega fljótandi og frjálst. Áhugaverðir hlutir sem er leyft að vera til sýnis og margt að horfa á. 

– Lesa nánar til að sjá allar myndirnar –


Via Living Etc / Matthew Williams photography

1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...