31 January 2014

fegurð á föstudegi
Þetta var ekki föstudagspósturinn sem ég hafði í huga en þegar ég sá þessa mynd þá bara varð ég að setja hana inn. Fylgja tilfinningunni. Ótrúlega fallegt! Litirnir, samsetningin, mynstrið. Og hvernig blái liturinn í mottunni nýtur sín í þessari palettu. Hér að neðan eru fleiri álíka fallegar myndir til að byrja þennan föstudag. 

– Lesa nánar til að njóta fleiri fallegra mynda –Photos via Bungalow Classic
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...