10 January 2014

bestu STOFURNAR árið 2013
Þá er komið að stofunum í þessari úttekt. Þær bestu árið 2013 eru skemmtilega ólíkar; það er litrík stofa, einföld, tvær klassískari og svo ein með skandinavísku ívafi. Allar hafa það til bruns að bera að vera einstakar að því leyti að það er gengið alla leið í útliti og yfirbragði og það að ná fram ákveðnum stíl og einkennum. 

– Lesa nánar til að sjá allar stofurnar – 
1 / 2 / 3 / 4 / 5


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...