08 January 2014

bestu PLÖNTURNAR árið 2013Það hefur orðið vitundarvakning í notkun á plöntum inni á heimilinu. Þær eiga nánast alls staðar rétt á  samastað og því meira af þeim því betra. Þær eru tilvaldar í horn sem erfitt er að eiga við, flottar með í uppstillingar og koma vel út staðsettar við dökka fleti sem er skemmtileg tilbreyting. Hér eru fimm flottar plöntumyndir frá árinu 2013. 

– Lesa nánar til að sjá allar plöntumyndirnar –
1 / 2 / 3 / 4 /No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...