14 January 2014

bestu HEIMSÓKNIRNAR árið 2013
Þar sem ég hef farið yfir síðasta ár hér á Home and Delicious og valið það besta af hinu og þessu er hér komið að síðasta „bestinu". Það eru fimm falleg heimili sem birtust okkur á síðasta ári. Þau eru ólík en hafa samt yfir sér einhvern einstakan hljóm sem gerir þau að mínu mati sérstök á persónulegan hátt. 

– Lesa nánar til að skoða öll bestu innlitin aftur frá árinu 2013 – 

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...