09 January 2014

bestu ELDHÚSIN árið 2013Hér lenti ég í pínu vandræðum með að velja. Ég veit að við sáum sum þessara eldhúsa fyrir árið 2013 en þau birtust okkur samt sterkt á árinu! Verð að viðurkenna að þetta hérna að ofan er í uppáhaldi. Ég er alltaf hrifin af svörtum innréttingum,tjöldum og öðru með og það er allt hér í þessu eldhúsi. Sumum finnst þetta kannski draslaralegt en ég er smá fyrir draslaraleg eldhús þar sem allt er samt sem áður í röð eg reglu! Einmitt þannig skal það vera. Allt til taks, gott að athafna sig og umhverfi sem veitir manni innblástur í matargerðinni.

– Lesa nánar til að sjá hin eldhúsin – 
1 / 2 / 3 / 4 / 5
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...