29 January 2014

1–10: ivar frá ikea1–10

Húsgögn með fjölþætt notagildi heilla mig alltaf. Sérstaklega þau sem geta verið hvar sem er, hægt að flyta þau milli herbergja, breyta og bæta. Mér finnst Ivar-hillurnar, þær gömlu góðu, frá Ikea falla í þennan flokk. Hillurnar sjálfar eru alltaf flottar en ekki skal gleyma skápunum og skúffunum. Allt er þetta úr ómeðhöndlaðri furu sem auðvelt er að bæsa eða mála. Við notum Ivar í barnaherbergið hérna heima og ég hef í hyggju að gera það áfram sem og á fleiri stöðum. Góður kostur! 

– Lesa nánar til að sjá fleiri myndir af notkun á Ivar – 

Myndir á vegum Ikea

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...