16 December 2013

umvafinn hlýju

gunnar sverrisson / hallabára

Síðsumars tókum við myndir fyrir Rammagerðina af fallegum, nýjum og notalegum 
teppum sem verið er að auglýsa töluvert um þessar myndir. Það er gaman að sýna 
ykkur nokkrar þeirra því mér finnst ullarteppi sem þessi ansi skemmtileg 
hugmynd í jólapakkann. Teppin fást í verslunum Rammagerðarinnar. 

– Lesa nánar til að sjá fleiri myndir –

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...