19 December 2013

tíska: verður það svart um jólin?
Fyrir þá sem fara svörtu leiðina í jólafötum. Nokkar ólíkar hugmyndir, allt frá litla svarta kjólnum yfir í stungið, þröngt leður. Sá litli svarti er örugga og klassíska leiðin sem alltaf er greiðfær og stendur með manni. Svarta leðrið er djarfara en auðvelt að klæða það kvenlega og á viðeigandi hátt. Síða pilsið stendur alltaf fyrir sínu. Og svo er um að gera að draga fram jólaliti með!

– Lesa nánar til að sjá allt í svörtu –


1 / 2 / 3 / 4 / 5 / 6
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...