05 December 2013

tíska: upp í háls í kuldanum
Það eru ekki margir dagar á ári sem eru alveg virkilega, virkilega kaldir en þessa dagana eru þeir nokkrir. Hvað er þá til ráða? Nú, að klæða sig vel. Eitt af því sem nýtist best er að klæða sig í góða rúllukragapeysu – hlýtt og gott. En rúllukragapeysurnar eiga ekki bara við í miklum kulda, þær eru sérlega þægilegar og oft passlega hlýjar. Fyrir utan það að þær eru gjarnan fallegar og kvenlegar. Hér eru nokkrar myndir með góðum hugmyndum að samsetningum á fatnaði með rúllukragapeysu.

– Lesa nánar til að sjá allar rúllukragapeysurnar – 


1a / 1b / 1c / 1d / 1e / 2 / 3, 5, 6, 7 / 8No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...