12 December 2013

tíska: jólalitir


Fallegar samsetningar þar sem jólalitirnir gægjast með í rauðu og grænu. Hugmyndir sem eru ekki vitlausar fyrir dagana fram að jólum þegar margir eru á ferðinni og líklega í einhverjum boðum. Sparilegt, huggulegt og hlýlegt. 

– Lesa nánar til að sjá allar myndirnar –


1 / 2 / 3 / 4 / 5 / 6, 7 / 8
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...