03 December 2013

stjörnudýrð


hallabára

Pappastjörnur eru eitt af mínu uppáhaldi því birtan sem kemur í gegnum papprírinn er svo mild og mjúk. Mér finnst fátt létta þennan dimma árstíma jafn mikið og þegar stjörnurnar eru settar upp hérna heima. Ég kem þeim fyrir á ýmsum stöðum en það er ég geri ekki er að hengja þær upp. Ég læt þar miklu frekar standa um allt eins og þið sjáið á myndunum. Datt í hug að sýna ykkur. 

– Lesa nánar til að sjá allar myndirnar –

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...